K Skjáborđiđ
 

 
 
Almennar upplýsingar 
Hvernig fæ ég KDE ?  
Af hverju Linux/KDE ?  
Íslenskar KDE skjámyndir 
Aðrar KDE skjámyndir 
Speglar KDE 
Speglar skráþjónsins 
Umræðulistar 
KDE notendaforrit 
KOffice skrifstofuvöndullinn 
Helstu forritarar KDE 
Tilkynningar 
Viðtal v/Linus Torvalds o.fl. 
Meðmæli KDE 
Opinberir fulltrúar KDE 

Upplýsingar f. notendur 
Handbækur og gögn 
KDE um allann heim 
Óskalisti fyrir 1.x/2.0 
Villutilkynningar 
Umræðulistasafnið 
KDE á vefnum 
KDE í fréttum 
KDE "kemur á markað" 
Tölvur með KDE uppsett 

Upplýsingar f. forritara 
Viltu forrita fyrir KDE ? 
Þýðingar á KDE 
KDE staðlar 
Heimasíður forritara KDE 
KDE Qt Free Foundation 
Harmony verkefnið 
KDE CVS vefviðmótið 
CVSUP - Í fremstu víglínu 

Ráðstefnur o.fl. 
KDE One í Arnsberg 
Aðrir KDE atburðir 
Hvernig styrkir maður KDE? 

Þakkir fá... 
Þeir sem gáfu KDE búnað... 
Aðrir sem hafa hjálpað til. 
 
 
 

 
Er UNIX tilbúiđ fyrir skjáborđiđ?

K skjáborðið, eða KDE (K Desktop Environment) er öflugt skjáborð fyrir Unix vélar.  Það sameinar auðvelda notkun, nútíma möguleika og einstaka myndræna hönnun, við frábæra eiginleika Unix stýrikerfisins. 

KDE er nýtt skjáborð og inniheldur mörg almenn notendaforrit fyrir Unix vélar.  Þó KDE innihaldi gluggastjóra, skráastjóra, almennt stjórnborð og mörg önnur forrit sem ætlast má til að séu innbyggð í nútíma skjáborðsumhverfi, þá liggur aðal styrkur KDE í því hvernig þessi forrit öll vinna saman. 


Nánari upplýsingar um KDE. 

***  Uppfærslur !  ***  

Nú er hægt að sækja uppfærslur á þýðingum sem Bjarni hefur sett saman.

Við höfum okkar eigin síðu fyrir íslenskar fréttir tengdar hópnum en KDE er með alþjóða fréttasíðu á ensku.

Íslenska þýðingin 

Íslenska þýðingin á KDE er að að mestu búin en prófarkalestur stendur yfir.  Því fleiri sem skoða þýðingarnar því tryggari verða þær þannig að við myndum vel þyggja aðstoð.  Okkur vantar góða íslenskumenn (eða konur) með líflegann orðaforða í tölvugeiranum og góða tilfinningu fyrir íslensku máli.

Nokkrir meðlimir íslenska KDE hópsins.

Ef þú vilt taka þátt, hafðu þá samband við Þórarin (thori@mindspring.com) eða skráðu þig á KDE-ISL umræðulistann (sendu skeytið með 'subscribe kde-isl' í meginhluta bréfsins).


Síðast uppfært 17. feb. 1999.
Umsjón: thori@mindspring.com